
-
Kynningarkvöld miðvikudaginn 29. október á Kaffi Dalur
Kynningarkvöld miðvikudaginn 29. október á Kaffi Dalur (Sundlaugarvegur 45 í Reykjavík) kl 18. Öll velkomin Umræðuefni– Vetrarstarf– O-Ringen 2026 í Gautaborg Brautin í Heiðmörk verður tekin niður um helgina og þá líkur haustdagskrá félagsins. Nú tekur við vetrardagskrá og það hefur kviknað áhugi að vera með næturhlaup og okkur langar einnig að huga að næsta…
-
Heiðmörk – 2025-10-18
Laugardag þann 18. október kl 09.30 verður rathlaup í Heiðmörk. Mæting er við Furulundur. The long and medium hard courses (without start/finish and control 1 on long and 1 and 10 on medium hard) will be out for the week Oct 18th-Oct 25th (to be taken down on Oct 26th), here are the maps:
-
Hafnarfirði – 2025-10-16
Rathlaup næsta fimmtudag, 16. október, fer fram fram í Hafnarfirði kl 17 og er mæting við Hellisgerði við Skúlaskeið 3 í Hafnarfirði. Boðið verður upp á hefðbundið rathlaup um bæinn og stutt rathlaup í Hellisgerði. Öll velkomin
-
Gufunes 2025-10-08
Rathlaupaæfing miðvikudaginn 8. október kl 18 fer fram í Gufunesi. Við setja þetta upp sem áttavitaæfingu Þetta er síðasta miðvikudagsæfingin er framundan er rathlaup Fimmtudagurinn 16 október í Hafnarfirði frá kl 17 Laugardagurinn 18. októbrer í Heiðmörk
-
Fossvogsdalur 2025-10-01
Rathlaup klukkan 18 þann 01. október við Fossvogsskóli.
-
Rauðhólar – 2025-09-24
Rathlaup klukkan 18 þann 24. september við Rauðhólar.
-
Rauðavatn 2025-09-17 (med Brautir)
Rathlaup klukkan 18 þann 17. september nálægt Rauðavatni. Leggið bílnum fyrir aftan Morgunblaðið (langa sporöskjulaga brautina). Byrjið við þríhyrninginn á kortinu. Brautir:
-
Reynisvatn 2025-09-11 uppfært!
Næsta æfing fer fram við Reynisvatn, 2025-09-11 (Æfingar færðar frá miðvikudegi) kl 18 og upphafstaður er við Sæmundarskóla. Rathlaup er frábær fjölskyldu- og náttúru upplifun og við bjóðum öll velkomin á opnar æfingar á miðvikudögum í september. Á æfingunni verður boðið upp á fjölskylduvænt rathlaup í kringum vatnið og einnig verður í boði lengri vegalengdir…
-
Laugardalur 2025-09-03
Næsta æfing fer fram í Laugardal kl 18 miðvikudaginn 3. september. Boðið verður upp á venjulegt rathlaup. Mæting er við inngangur Grasagarður Reykjavíkur.
-
Elliðaárdal 2025-08-27
Næsta æfing fer fram í Elliðaárdal kl 18 miðvikudaginn 25. ágúst. Boðið verður upp á venjulegt rathlaup og rathlaupakort án stíga. Mæting er við brúna við gömlu rafstöðina í Elliðaárdal.